Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framselja
ENSKA
extradite
FRANSKA
extrader
ÞÝSKA
ausliefern
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lýðveldið Frakkland skuldbindur sig til þess að framselja einstaklinga, fari annar samningsaðili fram á það, til þess að unnt sé að sækja þá til saka fyrir refsiverða verknaði sem samkvæmt franskri löggjöf má refsa fyrir með frjálsræðissviptingu eða öryggisráðstöfun til tveggja ára að minnsta kosti og samkvæmt lögum þess samningsaðila, sem leggur fram beiðni, með frjálsræðissviptingu eða öryggisráðstöfun til eins árs að minnsta kosti.

[en] The French Republic undertakes to extradite, at the request of one of the Contracting Parties, persons against whom proceedings are being brought for acts punishable under French law by a penalty involving deprivation of liberty or a detention order of a maximum period of at least two years and under the law of the requesting Contracting Party by a penalty involving deprivation of liberty or a detention order of a maximum period of at least one year.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 61. gr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira